Endalaus vedurblída

Ég var mjřg threytt í gćr en fór adeins út og sat í sólinni. Ekkert lengi, en nóg til ad ég vard mjřg raud á bringunni, og hefdi brunnid ef ég hefdi verid korteri lengur. Var einmitt búin ad vera ad lúlla smá í sóffanum og skammast mín smá fyrir ad hanga inni, thegar vedrid var svona rosalega gott.

Fékk nýjan gemmsa í gćr, voda flottan nokia N73, sem var á tilbodi og med gódri áskrift, thannig ad madur er eiginlega ekkert ad borga til ákvedinna númera. Vona allavega ad tilbodid sé jafn svakalega snidugt og hljómadi. Nýja símanúmerid mitt er: 0045-42341290, ég orkadi ekki ad finna hvernig madur flytur númer. Ćtla ad halda theim gamla, svona til vara. Áskriftin sem hann er med, kostar eiginlega ekkert á mánudi, thannig ad thad er ágćtt ad hafa hann sem vara.

Er ad fara á eftir í skole-hjem samtale og heyra um driftir stóru dótturinnar. Hún er sjálf ekkert allt of ánćgd med ad vera í skóla, vill bara leika sér. Finnst erfitt ad sitja og einbeita sér. Vill sleppa vid heimaverkefnin. Dóttla er thó alveg brádgreind, prófadi hana um daginn med greindarprófi og vard alveg "paff" yfir hvad barnid veit og kann og skilur. Er einstaklega dugleg í sjónrćnum verkefnum, t.d. thar sem madur á ad byggja mynstur. Og samt hefur hún aldrei nennt ad leika med LEGO. Er med dálítid langar og snřrkladar útskýringar yfir hvad hlutir eru eda hvernig hlutir hanga saman. En hefur alla vega enga ástćdu til annars en ad standa sig vel í skólanum. En dóttla vill leika sér og vill leika vid řll hin sćtu gódu břrnin í bekknum og thad er voda gott.

 


Vorum í ungbarnaverslun í dag

og audvitad er allt svo fallegt og yndislegt. Vid erum komin med rúm og vagn, og fullt af notudum fřtum sídan Freyja var lítil. Vantar skiftibord og ungbarnafřt (allra minnstu stćrdirnar). Annars fćdist barnid á heitasta tíma ársins og thá tharf ekkert ad vera ad pakka thví inn. En thad er erfitt ad fara í svona verslun, og manni finnst ad madur verdi ad hafa allt nýtt og allt til alls. Endadi med ad mér leid bara illa og nennti thessu ekki. Gátum ekki fundtid skiftibord sem okkur líkadi og Freyja var alveg ad fara í kleinu af thví hana langadi í svo margt dót (bangsa, bćkur, dót...). Kaupi líklega restina á netinu, orka ekki thessar búdir.

Litla stelpan sparkar mikid og er í rosa fjřri.

 

 


Afslřppun

Erum í fríi, ég og litla stelpan mín.

Ég  vaknadi reyndar eldsnemma til ad skrifa greinargerd vardandi vinnuna, sćkja um ákvedid fyrir ákvedinn bla bla bla. Fékk thad ekki í gegn, og bla bla bla, madur á ekki ad vinna thegar madur er í fríi. Freyja vaknadi seint, um 10 leitid. Rumskadi thegar ég fór á fćtur, grét smá og sagdi ad hún saknadi pabba síns.

Vid fórum svo á fćtur og fengum okkur sćnskt braud, med sćnsku mess-smřr (vanillu-mysingur), med sćnskri sultu, sćnskan ost og danskan djús. MMMmmmmm. Thar byrjadi gódur dagur.

Vid dundudum okkur fram eftir morgni, Freyja fann dúkkur og afmćliskassann (med fánum, serviettum, glřsum og řllu mřgulegu) og dundadi sér í fleiri tíma. Á tímabili spiladi hún líka třlvuspil, Peddersen og findus. Thad er fínt ad hún ćfi sig smá í thví. Um fjřgur leitid var henni adeins farid ad leidast, en svo kom stelpa frá gřtunni heim úr FO- fritidsordningen, og thćr léku sér í fleiri tíma. Svo matur og kíkja á blómin í gardinum og svo í háttinn. Thetta hljómar ekkert spennandi, en mikid er thad gott ad hafa engin plřn, ad vera ekki á leidinni neitt, ad eiga ekki von á neinum, ad gera bara eins og thad passar manni. Thad er talad mikid um stressud břrn, og stressada foreldra sem skapa stressud břrn. Held ad thad thurfi ad setja í lřg, ad madur eigi ad halda svona daga med břrnunum sínum. Thar sem madur hefur tíma til ad lesa, hlusta á gamaldags íslenska tónlist med Jón Múla og Melónur og Vínber fín. Vid greiddum líka hár tvisvar í dag, af thví ég fann lús í Freyju í gćrkvřldi. Ca. 30 minútur í hvert skifti. Fyrst medan hún lék med dúkkurnar sínar og svo yfir einhverju barnaefni í sjónvarpinu. Mikid er framleitt margt lélegt barnaefni, verd stundum svo reid. Stýri thví samt slatta hvad hún sér, og slekk ef thad er of slćmt. Býd henni kannski ad slřkkva og velja svo annad í stadinn. Hún velur alltaf sjálf einhver sřngmyndbřnd, eda barbapabba (elskar thad enn thá) eda tjekknesku moldvřrpuna, eda barbie. Mér finnst barbie ekki gott barnaefni, en thad er samtmorall, allir eiga ad vera gódir vid hvern annan.

Á morgun fřrum vid á listasafn hér í bćnum (hún er ekki mikid fyrir thad nú, en verdur thad řrugglega á morgun thegar vid erum komnar). Thad er 2 tima prógramm fyrir 7-12 ára (hún er jú nćstum 7) thar sem thau fá ad gera sinn eigin skúlptúr.

Á fimmtudaginn fřrum vid í heimsókn til einnar sem ég thekki smá, hún býr hér í bćnum og er af sřmu menntun og ég. Er med einn 3ja mánadar og vid hlřkkum mikid til ad sjá baby.

Freyja og litlu stelpurnar í gřtunni (4 jafn gamlar, ein fćdd sama dag og Freyja) eru gódar saman. Freyja er alltaf vellidin, og mikid í gangi. Thannig ad thad er gott ad vera í fríi og bara hafa tíma til ad verda gódar vinkonur.

Tharf ad vinna smá nćstu kvřld, en nenni ekki í kvřld. Og veit eiginlega ekki hvort ég á ad gera thad. En thad vćri gott ad koma aftur tilbaka úr fríi, og bunkarnir vćru ekki svo háiir.

 

 

 


Rigning og aftur RRRRIGNING

Thad er búid ad vera thvílíkt úrhelli á dřnskum křntum undanfarna daga og vikur. Í gćr var thad svo slćmt, ad thegar ég kom heim, var sólstofan full af vatni, ca. 5-10 cm. djúpu. Thad gerir reyndar ekki svo mikid, thar sem vid erum ekki med neitt merkilegt thar úti og sólstofan er ekkert merkileg, alls ekki einangrud. En vid vorum í gangi í ca. 4 tíma ad moka vatni í burtu frá húsinu og frá sólstofunni. Nágrannarnir voru ekki jafn heppnir, thau fengu vatn inn í hús, thad eydilagdi húsgřgn og gólfid er líklega ónýtt.

Mér lýst eiginlega ekkert á ad vera ad fara í frí, hvad gerist ef vid erum ekki heima thegar svona gerist. Thad voru myndir í fréttunum af húsum sem voru miklu verr střdd en okkar, thar var ca. 50 cm vatn inni og fyrir utan húsin og á gřtunum.

Veit ad thad hefur verid ćdislegt vedur á íslandi ad undanfřrnu. Á sama tíma er alltaf leidinlegt vedur hérna, og řfugt. Er ordin hrćdd um ad thad snúist vid, thegar vid komum upp á frónid.

Freyja er búin ad vera á "koloni" (eins og vatnaskógur eda vindáshlíd) med pabba sínum. Hann er kokkur á stadnum. Hefur haft thad gott og veitt krabba og eignast vinkonur. Ég tók bát í dag frá Hundested til Rřrvig, og sótti hana og thegar vid vinkudum til hans byrjadi hún ad gráta, hún saknadi hans svo mikid. Hún er ordin glřd aftur, og situr og horfir á barnaefni núna medan ég skrifa.  En ég er glřd yfir ad hún hefur thad svo gott hjá honum.


Bestu vinir

Freyja og Malthe, bestu vinirFreyja og Malthe eru virkilega gódir vinir. Sakna hvers annars thegar thau eru ekki saman. Alger lúksus og vonandi helst thad í nokkur ár enn. Hann er rúmlega 3 árum eldri, thannig ad thad er ekki neinn sjálfssagdur hlutur. Hann rćdur audvitad meira en hún, en henni finnst thad allt í lagi. Thau sjóda sína eigin leiki saman, t.d. geta thau leikid "leikskólaleik" thar sem hún er fóstran og hann forstřdumadurinn, og bćdi fá eitthvad út úr leiknum. Besta mál.

Freyja missti framtennurnar

Freyja sýnir framtennurnar- sem vantarEinu sinni í febrúar, held ég, missti Freyja framtennurnar, (náttúrulegar orsakir) og var mikid stolt. Mamma hennar var ekki minna stolt yfir sinni frćknu Freyju, sem bara er ordin svo stór. Mamma hennar kunni ekki ad setja myndir inn á bloggid á theim tíma (fyrir lřngu sídan) en nú kann hún thad. Thannig ad thćr eru víst bádar frćknar. Er hún ekki bara fín?

Freyja hjólar í fyrsta skifti

Freyja hjólar í fyrsta skifti án hjálparadekkjaHérna má sjá vidundrid, sem vildi ekki hjóla í fleiri ár, vegna thess ad mamma hennar var svo vitlaus ad taka ekki hjálparadekkin af. Svo var mamma hennar allt í einu ekki svo vitlaus lengur, og sagdi ad thessa helgi (í maj) ćtti hún ad lćra ad hjóla. Vid tókum hjálparadekkin af, og vúpptí, barnid kunni ad hjóla. Myndin er tekin 2-5 mínútum eftir ad hún settist á hjólid... og sjá hvad břrn verda glřd, thegar foreldrarnir eru ákvednir og órokkanlegir.

Hjólid var thó eiginlega ordid of lítid og nú er hún búin ad fá stćrra hjól af pabba sínum. í maj var gamla hjólid eiginlega of lítid og nýja hjólid eiginlega of stórt, en nú er hún ordin řrugg á stćrra hjólinu.

Er hún ekki bara sćt.


Róning

Jćja, er komin heim eftir 2 tima rótúr á Roskilde Firdi. Alveg frábćrt sport, byrjudum i vor en hřfum thví midur ekki nád ad vera nógu ofti úti. En eftir íslandsferdina ćtlum vid ad taka okkur saman. Reyndar er svo mikid búid ad rigna hér undanfarid, audvitad hefur verid sól og geggjad vedur á Íslandi á sama tíma.

Erum i róklúbb thar sem medalaldurinn er 50 ár, en thad er mjřg fínt samt sem ádur. Fjřrdurinn er svo fallegur, madur fćr góda hreyfingu og náttúru-upplifun í leidinni.


Gardurinn okkar

Húsid okkar og gardurinn mćttu alveg vera stćrri og rúmbetri og nýrri og flottari. Mig dreymir ad gera svo margt, en bćdi kostar ad skifta um flísar í innkeyrslunni og thad sem kostar minna tekur tíma og thad er ekki of mikid af honum.

Gardurinn er voda lítill, en thvilíkt huggulegur. Vildi gjarna hafa adeins hćrri runna thannig ad madur sé meira privat i gardinum. Thad eru mřrg epli á leidinni, á eplatrjánum okkar, rósirnar (ca. 6 talsins) blómstra allt sumarid (byrjudu í maj og eru enn ad), jardaberin koma střdugt (getum tínt ca. 10 á dag) verdum ad muna ad tína jardaberin, thau verda fljótt léleg. Blóm i řllum litum og blómstra á ólíkum tímum.

Ég hef aldrei verid mikil blómamanneskja, eins og fólk sem thekkir mig veit. Gardurinn er heldur ekkert á vid thá flottu, en gefur gledi og ánćgju. Ég finn ad ég er ordin meira áhugasřm um hvad vex úti í gardi, og finnst gaman ad vinna í honum. Plantadi mínum fyrstu blómum (sídan í unglingavinnunni um árid) í vor og fannst mikid gaman ad thví.

Vid ćtlum ad planta fleiri berjarunnum í gardinn, svo vid getum gert sultu oth. já og svo sádum vid persille og basilikum sem nú koma upp á rokhrada. Verdum víst ad fara ad nota thad í matargerdina.

jćja, thetta voru gullmolar dagsins. kk. Solla


Ísland, kćra ísland.

Vid komum til íslands thann 14. júlí kl. 14.35

Erum í Reykjavík til 17. júlí.

Plan í Reykjavík: hitta ykkur vinafólk og fjřlskyldu, fara í sund í árbćjarlaug eda breidholtslaug (eru kannski komnar alveg nýjar brádskemmtilegar laugar??)

Kannski: Árbćjarsafn, perla, řskjuhlíd, ylstrřndin. Adrar gódar hugmyndir velkomnar.

Ekki: húsdýragardur eda fjřlskyldugardur.

 !7. júlí

Sćkja Nepo og Sean i Keflavík (lenda líkl. 14.35)

 Bláa lónid (allir sem hafa áhuga á ad koma og hitta okkur eru velkomnir, gćti verid gaman).

 Fara í sumarhús á sudurlandi. Kristín er alger engill og fann sumarhús fyrir okkur í gegnum sín tengsl.

18-19 júlí

Gullfoss, Geysir, Thingvellir

Kannski sólheimar í grímsnesi: frábćr stadur sem vid gistum á sídast. Mjřg sérstakt og vinalegt.

20. júlí

keyrt austur á bóginn, kannski til skaftafells. Ekki komin med gistingu, getur verid ad endi med tjaldi.

Allur dagurinn á ferd, líkl. stopp vid seljalandsfoss og skógafoss. Ekki hćgt annad.

21. júlí

Sřmu slódir, líklega út til jřkulárlóns. Er Silvía thar í sumar?

Kannski Ingólfshřfdi.

Kannski jřklaferd.

22. júlí

Svínafell: gisting thessa nótt.

 23. júlí

vík, gřnguferdir út eftir strřnd. Geggjadur stadur.

Erum med gistingu í eina nótt í vík.

24. júlí

Fljótsdalur

25-26 júlí

hmmm. 

27. júlí

Nepo og Sean fljúga til dk.

28. júlí

Reykjavík: hitta ykkur.

HEIM AFTUR THANN 29. JÚLÍ KL. 15.30

 

 

 

 

 


Stóra duglega Freyja frćkna

Freyja er ordin svo stór, nú er hún búin med 0A-břrnehaveklassen.  Hún er ofsalega ánćgd í skólanum og skólinn er alveg frábćr. Mikil orka og jákvćdni. Henni kemur mjřg vel saman vid bekkjarfélagana og á margar vinkonur. Hún er mjřg félagslyndt barn og stutt í brosid og hláturinn, ekki síst skellihláturinn. Audvitad er hún stundum leid og pirrud, en mér finns thún bara standa sig svo vel.

Freyja lćrdi ad hjóla hér í vor, mjřg seint á danskan mćlikvarda. En hún vildi ekki hjóla, af thví vid vorum svo vitlaus ad taka ekki studningshjólin af. Ad lokum, eftir ad hún hafdi neitad ad snerta hjólid í meira en 1 ár, undirbjó ég hana fyrir ad vid mundum ćfa thad um páskana. og hvad gerdist, straks og vid tókum studningshjólin af, kunni hún ad hjóla. Hún er búin ad fá nýtt og stćrra hjól sídan, og vildi ekki hjóla á thví fyrstu mánudina, og ekki á gamla hjólinu nema sjaldan. Thad var of lítid svo henni vard illt í hnjánum af thví.

Svo er hún búin ad lćra ad standa á rúlluskautum og finnst thad rosa sport. Thad tók engan tíma fyrir hana ad lćra thad. Hún kann ekki ad sippa, en vid verdum víst adeins ad fara ad leika med thad. Henni finnst rosalega gaman ad leika leikfimi, klćdir sig í leikfimibolinn sinn og fćr teppi á gólfid og teigir sig í allar áttir. Henni langar líka mikid ad lćra ad standa á hřndum, en thad gengur dálítid tregt. Hún er víst dóttir mín, mér tókst heldur aldrei ad lćra thad. Freyja er byrjud í ballet, var á sumarnámskeidi og var mjřg ánćgd. Var med Klřru skólasystur sinni (sem hún var í vřggustofu med frá 1 ár til 1˝ ár). Thćr eru ordnar miklar vinkonur, og ég kann mjřg vel vid foreldrana. Freyja var svo ánćgd med ballettinn ad vid skráum hana líka á vetrarnámskeidid. Freyja vill samt ekki í diskodans med Klřru, en Klara er í bćdi ballet og disko. ÉG hef oft spurt Freyju hvort vid eigum ad finna reidnámskeid eda hestaskóla eda hvad thad nú heitir. Freyja hefur alltaf sagt nei, en nú talar hún mikid um ad hana langar ad rída á íslenska hestinum  heima á íslandi og ad hana langar í reidskóla. Verd ad kanna thad.

Freyja er mjřg dugleg ad teikna, alger snillingur. Hún er alltaf ad teikna, er med fulla kassa af teikningum. Henni finnst líka gaman ad mála, pakka gjřfum inn (sem hún gerir jafn vel og ég... nćstum), klippa og líma og fřndra. Mjřg hugmyndarík stelpa.

Freyja kann alla stafina og telur langt upp.... en allt á dřnsku. Hún er byrjud ad stafa til orda, en vill ekki of mikid. Thad verdur ad koma frá henni, hún fer adeins í baklás ef ég spyr eitthvad inn, thó ad hún hafi sjálf byrjad. Thetta er gott á leidinni. (En vaaaááá, Árni Dagur, thad er geggjad. Hann kann ad lesa og skrifa. Sigrún Fjóla ef thú lest thetta, thá er ég gapandi). Hún er reyndar ordin miklu meira áhugasřm um íslenskuna en hún hefur verid ádur, og finnst greinilega dálítid gaman ad ćfa sig. Amma Sigga og Afi Gunni gáfu Freyju bćkur um Fiusól, og henni finnst mjřg gaman ad ég lesi thćr fyrir hana. Svo horfir ´hún á Benjamín Búálf (frábćrt), latabć (adeins mindra hrifin, held thad séu of mikil lćti), stóru stundina okkar, sřngvaborg elskar hún.  Mamma hennar er alveg glřtud, en reynir ad muna ad tala íslensku vid barnid. Thad er bara svo mikill vani, en ég nenni ekki ad tala um thad, annad en ad thad er miklu léttara ad tala íslensku vid barnid núna thegar hún vill, en ádur thegar hún vard reid og heimtadi ad ég taladi dřnsku.

thad er oft mikil kraftur í Freyju, en hún getur líka verid lítil róleg húsmús sem ekki nennir ad fara út úr húsi heilu og hálfu dagana. Hún er mikid leikbarn, elskar ad leika bćdi ein og med řdrum. Hugmyndaraflid vantar ekkert.  Mér thykir óskaplega vćnt um ad sjá hvad hún er ljúf og gód vid řnnur břrn, ég tel ad thad sé eitt ad theim grunnleggjandi atridum í throska barna. Hún kemst langt á thví.

 

 

 

 

 

 

 


enn einn dagur í mínu lífi

Stress, stress, stress.

Svaf of lengi í morgun, bordadi morgunmat á leidinni (45. mínútur) átti ad leggja sálfr. próf fyrir lítinn strák en thá var prófid í notkun svo ég gat aflýst. Fékk thannig 2 dýrmćta tíma til ad svar hátt í 30-80 mailum (er yfirleitt á thví bili) og koordinera dagatalid (er med 2 kalender-fysisk og elektronisk), sat á fundi i 3˝ tíma og er nćstum ad thví komin ad kasta upp, yfir frekjunni í grílu, sem segir fólki (18 sálfrćdingum) bara ad thegja og loka munninum. Hugsa sér, menntud sálfrćdingur.

Heyrdi thátt á P1 (sama og RÚV) um rřfl. Vidtal vid vinnusálfrćding, sem sagdi ad madur fengi ekkert út úr thví ad rřfla annad en neikvćda orku (negativ energi), madur ćtti ad taka ábyrgd á sínum vandamálum og gera eitthvad vid thví. Ég er alveg sammála, innst inni. Madur kemst ekkert áfram med ad rřfla (kallast brokk hérna , "hvad ertu ad brokka thig, madur"). Ég reyni ákaflega ad fá annad starf. thad er mín lausn. Hef aldrei á mínum langa ferli kynnst řdru eins. Madur verdur mállama og andlaus. I dag var ég nćstum búin ad taka málin í mínar hendur og segja: veistu, mér er nóg bodid, ég neita ad taka thátt í thessu. Ég vil bidja thig ad tala almennilega vid fólk." en ég thagdi. Hvad ćtli hafi gerst ef ég hefdi sagt thetta. Ćtli ég yrdi ekki bara rekin.

Kom heim kl. 19 og settist vid třlvuna kl. 20 og hef skrifad eina skýrslu (sem ég nennti enganveginn). Kl. var 23 thegar ég var búin, thanni gad nú er ég líka búin. 12 tíma vinnudagur ad lokum kominn. er thvílíkt á eftir med allt, en er líka búin ad forgangsrada sjálfa mig undanfarid og verid bćdi i prag og noregi/svíthjód og brádum ěsland, kćra ísland.

Er annars ansi nidurdregin thessa daga, af thví ég fékk ekki vinnuna sem ég sótti um um daginn. Orka ekki ad selja sjálfa mig i vinnuvidtřlum. "hef fína reynslu, geri mitt besta, er fín í samvinnu og vel lidin af vinnufélřgum. Ágćtis vinnuafl, rádid mig. Ekkert pjatt. "  Verd samt ad skifta, finnst ég drabbast nidur thar sem ég er, en kem til ad sakna vinnufélaganna mikid. Yndislegt fólk.

Er thvílíkt ad skipuleggja íslandsferdina.

Langar ad hitta sem flesta, en langar líka mikid bara ad hafa ró úti á landi.

er ad leggja plřn og thad einasta řrugga er ad vid erum komin med pláss á farfuglaheimili í vík í myrdal 23. júlí. Býd eftir svari frá svínafelli og Kristínu vinkonu, sem er frábćr vinkona.

Spenningur, spenningur.  

 kćru allir, góda nótt.

bestu kvedjur, Solla

 

 

 

 

 

 


Jól og aftur jól

Vid´áttum notaleg jól hér í Frederikssund. Thad er vorvedur og hlýja, en hangikjřt í matinn og fallegt lífrćnt rćktad jólatré í stofunni, sem vid keyptum á bóndabć hérna rétt hjá. Freyja elskar hangikjřt (og hardfisk, (og ólífur og fetaost), og íslenskt hraun og ćdi, og fisk.) Á margan hátt er hún sannur íslendingur. Henni finnst líka gaman ad sjá brúdubílinn, sřngvaborg og stundina okkar sřngvavídeo. Hún syngur med " ég er furduverk" og "thetta fullordna fólk er svo skrýtid" med dřnskum hreim, en samt allskýrt. Isabella bragdadi ekki á hangikjřtinu, rétt snerti á jafningnum (hvítkálsjafningur) og bordadi mest af brúnudum kartřflum og risalamand i desert.  Malthe er alltaf jafn kurteis, honum finnst lćrisneidar miklu miklu betri. Thau eru ad lćra ad thakka fyrir sig, en thad er ekki beinlýnis búid ad ala í theim kurteisina. Ég fékk ótrúlega flotta gjřf frá Malthe, hann hafdi saumad ledurbolta handa mér í handavinnu, sem var frábćrlega vel gerdur og hann hafdi unnid ad honum í fleiri vikur. Ég táradist nćstum thví, vegna thess ad mér fannst ég ekki eiga thad skilid. Isabella hafdi málad mynd handa mér, og hún á eftir ad hanga uppi inni á herbergi. Mér thótti mjřg vćnt um thad, en hef líklega verid of upptekin af gjřfinni frá Malthe, til ad thakka almennilega fyrir mig. ókurteisin. Freyja hafdi sjálf pakkad gjřf inn fyrir mig. Lítid "nissebarn" sem ég gaf henni sídustu eda tharsídustu jól í adventugjřf. Hún hafdi sjálf skrifad á kortid og pakkad inn, óg ekki sagt ord um thad vid neinn. Mér thótti afskaplega vćnt um thad.

Freyja, Malthe og Isabella fengu margar fínar gjafir og voru vodalega ánćgd. Thau fengu ótrúlega fínar gjafir frá sigrúnu systur, sem thau aldrei hafa hitt. Malthe er ekki búinn ad leika med annad en lego-id sem lýsir flottu raudu ljósi, og´Ěsabella var mjřg ánćgd med ilmvatnid. Hún er ordin vodalega mikil skvísa. Freyja og Malthe fengu flotta sloppa, í bleiku og bláu.  Og margt margt fleira.

Í dag břkudum vid loksins. Freyja bakadi bollur, Isabella gerdi konfekt, og Malthe piparkřkur. Thad var mjřg "hyggeligt".  Freyja fékk heimsókn frá nágrřnnunum í dag, thar eru 2 litlar stelpur, 3 og 6 ára.  Thad er gott ad hún fari ad eignast vini hérna.

Thannig ad vid hřfum thad gott, vel gefin og střndum á blýstri. Bestu jólakvedjur hédan.

 


God nat

Var ad byrja ad skrifa, um midja nott. en fékk ad vita ad ég ćtti ad koma mér í hátttinn (Ole getur ekki sofid einn). Ćtladi ad segja frá jólaundirbúningnun, spenningnum, jólafřndrinu, jólamatnum, gestalistanum, heimsóknunum, řllu sem er búid ad gerast undanfarna mánudi, og řllu sem er skipulagt fyrir nćsta ár. Thad verdur ad bída betri tíma.

Er ekki búin ad bakan neinar smákřkur, en er búin ad senda fleiri jólakort í ár en sídustu 5 ar samanlagt. thar ad auki med myndum af 3 břrnum, í stadinn fyrir engar myndir. Buin ad kaupa allar jólagjafir, og thad er enntha bara sĺ 21. dec. og jolamaturinn er nokkurnveginn í húsi. Kaupi restina á morgun (í vinnunni, er med fullt af "hjemmearbejdsdage" thessa daga, vegna thess ad kommunan lokar og leggst saman vid adra og heitir allt annad eftir áramót. 2. jan eiga 3000 nyjar (eda 1000, a erfitt med ad muna třlur eftir ad eg flutti til dk fyrir 8 ĺrum) třlvur ad býda eftir fólki sem vinnur thar. Ég skifti um vinnustad, flyt med vinnunni til Gilleleje og allt í einu erum vid 17 sálfrćdingar á sama stad. Thad er ansi flott fyrir litla kommunu.

Sendi lika fleiri jolagjafir en undanfarin ár. Ekki neitt stort, en bara smá. Freyja a vini i řllum attum. Islandi, Ringkřbing, Křbenhavn og vid erum bara thokkalega duglegar a dhafa samband. Eg er liklega duglegri ad hjalpa henni ad halda tengslum (af thvi mer finnst thad svo mikilvćgt fyrir hana) en ad gera thad sjalf. En nu er ég her, og búin ad panta annadhvort ip-sima eda smart-sima (ole fekk mail i kvřld um thad) í jolagjřf. annars er eg stundum svo erfid og pirrud (eins gott ad Ole kann ekki islensku), en ég sagdi vid hann ad ég vćri hundleid á óskalistum, ad madur ćtti ad vera kreativur og frumlegur, og rómantískiur. Hann er einn af theim sem gefur púsluspil í jólagjřf. Eg hef annars gefid honum gódar hugmyndir ádur. Falleg ledur-handtaska hefur verid uppi, fyrir hver jól og afmćli,... en hvar er hún. thurfti ad kaupa hana sjalf. hmmmmm.

En eg er ad reyna ad verda fullordin, og thar med reyni ég ad hlćja ad thessu. Stridi honum med ad ég se buin ad kaupa jolagjřfina fyrir mig... keypti nefnilega flottan finan jakka i november. Hef ekki notad hann enntha, held eg pakki honum inn sem gjřf fra ADDÁANDA... hmmmm. ;-)))) (thetta er symbolid fyrir jolasvein).

Freyja fćr: finar gjafir, og mamma hennar getur nćstum ekki hćtt ad kaupa fyrir hana. Hun fćr geisladisk med tonlist fra Absalons hemmeligheder (sem er julekalenderen hér, og hun syngur med a hverju kvřldi thegar thad er synt i sjonvarpinu), hun fćr 2 třlvuspil fra peddersen og findus, bók, fřt á dukkuna sina, og svo langar mig svo ad kaupa barbie, en finnst thad bara vera bull. Hun a fult af thannig og passar engan veginn upp a thad. THAD ER BANNAD AD SEGJA HENNI..... EG HLAKKA BARA SVO TIL JOLANNA, MED HENNI OG MALTHE OG ISABELLA OG OLE OG KANNSKI SIV (ole og malthe eru kvefadir, og siv verdur alltaf lasin, af thvi hun er alltaf ein og er eins og indianarnir: Siv er mamma Ole, hun er 72 ara og einangrar sig af thvi hun heyrir svo illa, er med tinnitus. hun er samt ansi hress, radrik og skemmtileg, ef madur getur haldid pirringnum i burtu. Siv kemur liklega ekki, af thvi ole og malthe eru kvefadir) FYRSTU JÓL Í NYJA HEIMILINU OKKAR. Fyrstu jól sem ég held heima hjá sjálfri mér í rólegheitum í mřrg ár. HLAKKA  BARA SVO MIKID TIL.

Bestu jólakvedjur til allra sem ég thekki. thid erud líklega řll ad fá jólakort frá mér thesssa daga, řll nema hrund, fann ekki heimilisfangid hennar.

kćrar kvedjur Solla

 

 


Siden sidst

Ein enn skemmtilega helgin. Mér finnst bara svo notalegt ad hafa fólk í kringum mig. Vid fengum vinafólk Ole i heimsókn um helgina, thau sváfu hér eina nótt med son sinn. Mér líkar rosalega vel vid vini Ole, mér finnst thetta vera svo gott fólk sem hann thekkir.

Nćstu helgi kemur Sigga vinkona til DK. Ég uppgřtvadi í dag, ad thó thetta sé hennar thridja ólétta, thá er thetta í fyrsta skifti sem ég sé hana med maga. ÉG rćddi thetta adeins vid vinnufélagana, líka af thví ég hlakka svo til ad sjá thig,, Sigga mín. Lisu fannst thetta óskup leidinlegt fyrir mig, en Charlotte fannst thad ekkert átakamál. Hun sagdi ad thegar hún byggi svona langt frá křben (klst.) í bíl, sći madur vini sína ákaflega sjaldan. Já, húnmeinti audvitad sérstaklega eftir ad madur eignast břrn. Thad er heldur ekki svo mikid meira ferdalag ad fara til íslands en til Jňtlands.

Peter bródir hans Ole kemur kannski í heimsókn um helgina, med son sinn. Svo nćstu helgi hittum vid Pernille sem vinnur med Ole, vid ćtlum á skídi saman í viku 7. Ég hef aldrei hitt hana eda hennar fjřlskyldu, vonandi kemur okkur saman, vid ćtlum ad eida viku saman,. Annars held ég ad thad verdi ekkert mál.

Philip i vinnunni minni er alltaf ad skjóta á mig, af thví honum finnst ég tala svo lélega dřnsku. Hann er alltaf ad tala um at ég verdi ad fara í talkennslu. Konan hans er talkennari fyrir útlendinga. Annars er Philip voda sćtur, og gódur. Hann var ad gefa mér gód rád í sambandi vid einkalífid, honum finnst ad ég verdi ad eignast fleiri břrn og honum finnst ad vid Ole verdum ad fullbyrda sambandid a thann hátt. ÉG verd ad vidurkenna ad ég sé alveg pointinn.

´*Eg verd svo hundthreytt á ad skrifa á thessa leidindatřlvu og reyna ad skrifa ísl. bókstafi. Fingurnir á mér vilja bara ekki, thad kemur innsláttarvilla í řdru hverju ordi.

Bestu kvedjur, Solla 

 


Frábćr helgi

Á fřstudaginn keyrdum vid til Jótlands, alla leid til Ringkřbing til ad vera med i "amtslukkefest" Ringkjřbing Amt. Ég var farin ad finna dálítid á mér undir rćduhřldunum, allavega man ég ekki nákvćmlega hvad řmtin í danmřrku eru gřmul, en thau voru thó nokkur hundrud ára. og 1. januar 2007 er thad lidin saga.

Thetta var svakalega fín veisla, med ca. 1000 manns. Maturinn var ćdislegur. Vín ad libitum á medan ad bordhaldi stód, ótrúlega hrřd servering, frábćr stemming, gaman ad hitta gřmlu kollegana, dansa fram á rauda nótt, fara á hotel Ringkřbing og vera úti til kl. 5. Mér fannst ég aftur vera ordin ung.


Fimmtudagur til fagnadar !!!!

I dag var erfidur dagur i vinnunni, thad er eins og allt gerist a sama tíma og stundum er eins og allt lendi a mér., Thad fylgir jú med.

Er spennt fyrir a morgun, tha keyrum vid til jotlands, Ringkřbing, til ad taka thatt í veislu ársins.... a theim slódum.

Amtid er ad loka, og vid erum bodin (og búin) sem fyrrverandi"amtsmedarbejder". Eg hlakka slatta til, enda fřrum vid sjaldan út ad djamma. Segjum thad bara eins og er, allt of sjaldan. Mjřg sjaldan. Thad er ekkert gaman. Thannig ad eg hlakka til ad sletta adeins ur klaufunum.

Freyja heimsćkir vini sina. og Sefur hja stine og Ulrik sem eru kćrir vinir fra leikskolanum. Thad verdur řrugglega stud. Nu tharf eg ad fara i hattinn, svo eg se hress a morgun. Kćrar kvedjur, til theirra sem gćtu álpast inn ad kikja.


Mánudagur til mćdu.....

Thad var ágćtt ad byrja nýja vinnuviku. Keyrdi Isabellu í skóla í Birkerřd, af thví Ole er bakveikur heima. Thad er ágćtt ad vera adeins ein med henni. Hún er allt í einu ordin ung kona, og thad er ekki audvelt fyrir pabba hennar, hvad thá mig. Mér finnst ég allt í einu verda svo gřmu..... reyni ad vera góda stjúpmamman.  Kom hress og kát í vinnuna, en dagurinn thýtur áfram og svo er komid kvřld, eftir 10 tima vinnudag. Ég lagdi af stad ad heiman kl. 7 í morgun og kom heim kl. 7 í kvřld. Vona ad ég fái starf sem ég kannski sćki um, af thví thá spara ég svo marga tíma´bara í keyrslu.

Á heimleidinni hlusta ég alltaf á P1, og reyni ad lćre eitthvad um thetta samfélag, sem ég líklega verd gřmul í. Reyni ad verda "integreret", sem ég audvitad er ad mřrgu leyti. Er vel menntud, í gódu starfi, bý í ágćtis húsi, med dřnskum manni, og tala dřnsku (thó sumum finnist ég alveg otrulega léleg ad tala dřnsku). Finnst ég aldrei vita nógu mikid um danska samfélagid eda hvad gengur og gerist.  Á p1 var fjallad um nýja bók, sem passar mjřg vel vid mig. Hvernig fólk í dag gengst upp í "success, success, vinnu, samkeppni, osv." Hvernig fólk lifir á thví ad uppfylla mál, án thess ad geta verid til stadar hér og nú. Mér fannst ég alveg geta tekid thad til umhugsunar.

Var rosalega effektiv í vinnunni í dag, og hjálpadi fullt af fólki. Fannst ég ad lokum vera í hálfgerdu fćribandastarfi, en thad gengur ekki í mínu fagi.

Allt í allt. var thetta einn af betri mánudřgum í langan tíma. Og líklega vegna thess, at ég hafdi svo brjálćdislega mikid ad gera og thá finnst mér ég vera svo dugleg, og thá hef ég svo mikinn innri succcess og thad gefur mér upplifun af ..... sbr. p1-prógrammid.


Loksins loksins, enn og aftur.

Hugsa sér ad ég er med háskólapróf og get ekki fundid út úr thví hvernig madur bloggar. Nú virdist reyndar vera ad koma smá glćta inn, ég held ég sé ad blogga. Júhúuuuu

Thetta var gód helgi, med Kristjřnu vinkonu í heimsókn. Freyja var rosalega hrifin af henni. Aumingja Kristjana var thó slřpp og hafdi thad ekki nógu gott. Ferlega leidinlegt fyrir hana. Vid nádum thó ad shoppa smá, í menningar og innkaupsborgini Frederikssund, og Kristjana kastadi um sig med peningunum. Vid Freyja keyptum litla ARIEL, af thví Freyja var ad fara í afmćli í dag.

Freyja elskar ad horfa á ísl. dvd. Uppáhaldsmyndin er Benjamin búalfur, Brúdubíllinn, og nú sřngvavídeó fra stundinni okkar. Hún syngur flott "jeg er furduverk" og "thetta fullordna fólk er svo skrytid". Thad er  voda gaman ad thví.

Sólveig vinkona frá kbh. ćtladi ad kíkja í heimsókn um helgina, en vid břkkudum eiginlega bádar. Ég hef ekki fengid mikid af heimsóknum sídan vid fluttum, en thad er thó 10000 sinnum betra en í Ringkřbing.

Jćja, fer ad vinna á morgun... svo thetta verdur ekki lengra ad sinni. Bestu kvedjur, Solla


Prufa prufa, blogg dagur 1.

Var búin ad skrifa helling, svo hringdi síminn og thegar ég kom tilbaka var allt í gódri gamaldags křku. Thad er ástćda fyrir ad ég nenni ekki řllu thessu med tćkni og tćknibrellur. Thess vegna hef ég thetta stutt ad thessu sinni og býd velkomin á mitt nýja, fantastiske, fremsynede, internationale (i hvert fald nordiske) venlige, sřde og spćndende blog.  Og... ég hlakka til ad verda tćknivćdd og meira í takt med thví sem er ad gerast, heima og heiman.... Og... til ykkar tharna úti, thad er velkomid ad skrifa skilabod.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband