Fćrsluflokkur: Bloggar
6.5.2008 | 08:16
Endalaus vedurblída
Ég var mjřg threytt í gćr en fór adeins út og sat í sólinni. Ekkert lengi, en nóg til ad ég vard mjřg raud á bringunni, og hefdi brunnid ef ég hefdi verid korteri lengur. Var einmitt búin ad vera ad lúlla smá í sóffanum og skammast mín smá fyrir ad hanga inni, thegar vedrid var svona rosalega gott.
Fékk nýjan gemmsa í gćr, voda flottan nokia N73, sem var á tilbodi og med gódri áskrift, thannig ad madur er eiginlega ekkert ad borga til ákvedinna númera. Vona allavega ad tilbodid sé jafn svakalega snidugt og hljómadi. Nýja símanúmerid mitt er: 0045-42341290, ég orkadi ekki ad finna hvernig madur flytur númer. Ćtla ad halda theim gamla, svona til vara. Áskriftin sem hann er med, kostar eiginlega ekkert á mánudi, thannig ad thad er ágćtt ad hafa hann sem vara.
Er ad fara á eftir í skole-hjem samtale og heyra um driftir stóru dótturinnar. Hún er sjálf ekkert allt of ánćgd med ad vera í skóla, vill bara leika sér. Finnst erfitt ad sitja og einbeita sér. Vill sleppa vid heimaverkefnin. Dóttla er thó alveg brádgreind, prófadi hana um daginn med greindarprófi og vard alveg "paff" yfir hvad barnid veit og kann og skilur. Er einstaklega dugleg í sjónrćnum verkefnum, t.d. thar sem madur á ad byggja mynstur. Og samt hefur hún aldrei nennt ad leika med LEGO. Er med dálítid langar og snřrkladar útskýringar yfir hvad hlutir eru eda hvernig hlutir hanga saman. En hefur alla vega enga ástćdu til annars en ad standa sig vel í skólanum. En dóttla vill leika sér og vill leika vid řll hin sćtu gódu břrnin í bekknum og thad er voda gott.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
1.3.2008 | 22:14
Vorum í ungbarnaverslun í dag
og audvitad er allt svo fallegt og yndislegt. Vid erum komin med rúm og vagn, og fullt af notudum fřtum sídan Freyja var lítil. Vantar skiftibord og ungbarnafřt (allra minnstu stćrdirnar). Annars fćdist barnid á heitasta tíma ársins og thá tharf ekkert ad vera ad pakka thví inn. En thad er erfitt ad fara í svona verslun, og manni finnst ad madur verdi ad hafa allt nýtt og allt til alls. Endadi med ad mér leid bara illa og nennti thessu ekki. Gátum ekki fundtid skiftibord sem okkur líkadi og Freyja var alveg ad fara í kleinu af thví hana langadi í svo margt dót (bangsa, bćkur, dót...). Kaupi líklega restina á netinu, orka ekki thessar búdir.
Litla stelpan sparkar mikid og er í rosa fjřri.
Bloggar | Breytt 24.5.2010 kl. 00:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.7.2007 | 21:10
Afslřppun
Erum í fríi, ég og litla stelpan mín.
Ég vaknadi reyndar eldsnemma til ad skrifa greinargerd vardandi vinnuna, sćkja um ákvedid fyrir ákvedinn bla bla bla. Fékk thad ekki í gegn, og bla bla bla, madur á ekki ad vinna thegar madur er í fríi. Freyja vaknadi seint, um 10 leitid. Rumskadi thegar ég fór á fćtur, grét smá og sagdi ad hún saknadi pabba síns.
Vid fórum svo á fćtur og fengum okkur sćnskt braud, med sćnsku mess-smřr (vanillu-mysingur), med sćnskri sultu, sćnskan ost og danskan djús. MMMmmmmm. Thar byrjadi gódur dagur.
Vid dundudum okkur fram eftir morgni, Freyja fann dúkkur og afmćliskassann (med fánum, serviettum, glřsum og řllu mřgulegu) og dundadi sér í fleiri tíma. Á tímabili spiladi hún líka třlvuspil, Peddersen og findus. Thad er fínt ad hún ćfi sig smá í thví. Um fjřgur leitid var henni adeins farid ad leidast, en svo kom stelpa frá gřtunni heim úr FO- fritidsordningen, og thćr léku sér í fleiri tíma. Svo matur og kíkja á blómin í gardinum og svo í háttinn. Thetta hljómar ekkert spennandi, en mikid er thad gott ad hafa engin plřn, ad vera ekki á leidinni neitt, ad eiga ekki von á neinum, ad gera bara eins og thad passar manni. Thad er talad mikid um stressud břrn, og stressada foreldra sem skapa stressud břrn. Held ad thad thurfi ad setja í lřg, ad madur eigi ad halda svona daga med břrnunum sínum. Thar sem madur hefur tíma til ad lesa, hlusta á gamaldags íslenska tónlist med Jón Múla og Melónur og Vínber fín. Vid greiddum líka hár tvisvar í dag, af thví ég fann lús í Freyju í gćrkvřldi. Ca. 30 minútur í hvert skifti. Fyrst medan hún lék med dúkkurnar sínar og svo yfir einhverju barnaefni í sjónvarpinu. Mikid er framleitt margt lélegt barnaefni, verd stundum svo reid. Stýri thví samt slatta hvad hún sér, og slekk ef thad er of slćmt. Býd henni kannski ad slřkkva og velja svo annad í stadinn. Hún velur alltaf sjálf einhver sřngmyndbřnd, eda barbapabba (elskar thad enn thá) eda tjekknesku moldvřrpuna, eda barbie. Mér finnst barbie ekki gott barnaefni, en thad er samtmorall, allir eiga ad vera gódir vid hvern annan.
Á morgun fřrum vid á listasafn hér í bćnum (hún er ekki mikid fyrir thad nú, en verdur thad řrugglega á morgun thegar vid erum komnar). Thad er 2 tima prógramm fyrir 7-12 ára (hún er jú nćstum 7) thar sem thau fá ad gera sinn eigin skúlptúr.
Á fimmtudaginn fřrum vid í heimsókn til einnar sem ég thekki smá, hún býr hér í bćnum og er af sřmu menntun og ég. Er med einn 3ja mánadar og vid hlřkkum mikid til ad sjá baby.
Freyja og litlu stelpurnar í gřtunni (4 jafn gamlar, ein fćdd sama dag og Freyja) eru gódar saman. Freyja er alltaf vellidin, og mikid í gangi. Thannig ad thad er gott ad vera í fríi og bara hafa tíma til ad verda gódar vinkonur.
Tharf ad vinna smá nćstu kvřld, en nenni ekki í kvřld. Og veit eiginlega ekki hvort ég á ad gera thad. En thad vćri gott ad koma aftur tilbaka úr fríi, og bunkarnir vćru ekki svo háiir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2007 | 17:25
Rigning og aftur RRRRIGNING
Thad er búid ad vera thvílíkt úrhelli á dřnskum křntum undanfarna daga og vikur. Í gćr var thad svo slćmt, ad thegar ég kom heim, var sólstofan full af vatni, ca. 5-10 cm. djúpu. Thad gerir reyndar ekki svo mikid, thar sem vid erum ekki med neitt merkilegt thar úti og sólstofan er ekkert merkileg, alls ekki einangrud. En vid vorum í gangi í ca. 4 tíma ad moka vatni í burtu frá húsinu og frá sólstofunni. Nágrannarnir voru ekki jafn heppnir, thau fengu vatn inn í hús, thad eydilagdi húsgřgn og gólfid er líklega ónýtt.
Mér lýst eiginlega ekkert á ad vera ad fara í frí, hvad gerist ef vid erum ekki heima thegar svona gerist. Thad voru myndir í fréttunum af húsum sem voru miklu verr střdd en okkar, thar var ca. 50 cm vatn inni og fyrir utan húsin og á gřtunum.
Veit ad thad hefur verid ćdislegt vedur á íslandi ad undanfřrnu. Á sama tíma er alltaf leidinlegt vedur hérna, og řfugt. Er ordin hrćdd um ad thad snúist vid, thegar vid komum upp á frónid.
Freyja er búin ad vera á "koloni" (eins og vatnaskógur eda vindáshlíd) med pabba sínum. Hann er kokkur á stadnum. Hefur haft thad gott og veitt krabba og eignast vinkonur. Ég tók bát í dag frá Hundested til Rřrvig, og sótti hana og thegar vid vinkudum til hans byrjadi hún ad gráta, hún saknadi hans svo mikid. Hún er ordin glřd aftur, og situr og horfir á barnaefni núna medan ég skrifa. En ég er glřd yfir ad hún hefur thad svo gott hjá honum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2007 | 21:24
Bestu vinir
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 21:13
Freyja missti framtennurnar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 21:09
Freyja hjólar í fyrsta skifti
Hérna má sjá vidundrid, sem vildi ekki hjóla í fleiri ár, vegna thess ad mamma hennar var svo vitlaus ad taka ekki hjálparadekkin af. Svo var mamma hennar allt í einu ekki svo vitlaus lengur, og sagdi ad thessa helgi (í maj) ćtti hún ad lćra ad hjóla. Vid tókum hjálparadekkin af, og vúpptí, barnid kunni ad hjóla. Myndin er tekin 2-5 mínútum eftir ad hún settist á hjólid... og sjá hvad břrn verda glřd, thegar foreldrarnir eru ákvednir og órokkanlegir.
Hjólid var thó eiginlega ordid of lítid og nú er hún búin ad fá stćrra hjól af pabba sínum. í maj var gamla hjólid eiginlega of lítid og nýja hjólid eiginlega of stórt, en nú er hún ordin řrugg á stćrra hjólinu.
Er hún ekki bara sćt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 20:11
Róning
Jćja, er komin heim eftir 2 tima rótúr á Roskilde Firdi. Alveg frábćrt sport, byrjudum i vor en hřfum thví midur ekki nád ad vera nógu ofti úti. En eftir íslandsferdina ćtlum vid ad taka okkur saman. Reyndar er svo mikid búid ad rigna hér undanfarid, audvitad hefur verid sól og geggjad vedur á Íslandi á sama tíma.
Erum i róklúbb thar sem medalaldurinn er 50 ár, en thad er mjřg fínt samt sem ádur. Fjřrdurinn er svo fallegur, madur fćr góda hreyfingu og náttúru-upplifun í leidinni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2007 | 14:18
Gardurinn okkar
Húsid okkar og gardurinn mćttu alveg vera stćrri og rúmbetri og nýrri og flottari. Mig dreymir ad gera svo margt, en bćdi kostar ad skifta um flísar í innkeyrslunni og thad sem kostar minna tekur tíma og thad er ekki of mikid af honum.
Gardurinn er voda lítill, en thvilíkt huggulegur. Vildi gjarna hafa adeins hćrri runna thannig ad madur sé meira privat i gardinum. Thad eru mřrg epli á leidinni, á eplatrjánum okkar, rósirnar (ca. 6 talsins) blómstra allt sumarid (byrjudu í maj og eru enn ad), jardaberin koma střdugt (getum tínt ca. 10 á dag) verdum ad muna ad tína jardaberin, thau verda fljótt léleg. Blóm i řllum litum og blómstra á ólíkum tímum.
Ég hef aldrei verid mikil blómamanneskja, eins og fólk sem thekkir mig veit. Gardurinn er heldur ekkert á vid thá flottu, en gefur gledi og ánćgju. Ég finn ad ég er ordin meira áhugasřm um hvad vex úti í gardi, og finnst gaman ad vinna í honum. Plantadi mínum fyrstu blómum (sídan í unglingavinnunni um árid) í vor og fannst mikid gaman ad thví.
Vid ćtlum ad planta fleiri berjarunnum í gardinn, svo vid getum gert sultu oth. já og svo sádum vid persille og basilikum sem nú koma upp á rokhrada. Verdum víst ad fara ad nota thad í matargerdina.
jćja, thetta voru gullmolar dagsins. kk. Solla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2007 | 20:27
Ísland, kćra ísland.
Vid komum til íslands thann 14. júlí kl. 14.35
Erum í Reykjavík til 17. júlí.
Plan í Reykjavík: hitta ykkur vinafólk og fjřlskyldu, fara í sund í árbćjarlaug eda breidholtslaug (eru kannski komnar alveg nýjar brádskemmtilegar laugar??)
Kannski: Árbćjarsafn, perla, řskjuhlíd, ylstrřndin. Adrar gódar hugmyndir velkomnar.
Ekki: húsdýragardur eda fjřlskyldugardur.
!7. júlí
Sćkja Nepo og Sean i Keflavík (lenda líkl. 14.35)
Bláa lónid (allir sem hafa áhuga á ad koma og hitta okkur eru velkomnir, gćti verid gaman).
Fara í sumarhús á sudurlandi. Kristín er alger engill og fann sumarhús fyrir okkur í gegnum sín tengsl.
18-19 júlí
Gullfoss, Geysir, Thingvellir
Kannski sólheimar í grímsnesi: frábćr stadur sem vid gistum á sídast. Mjřg sérstakt og vinalegt.
20. júlí
keyrt austur á bóginn, kannski til skaftafells. Ekki komin med gistingu, getur verid ad endi med tjaldi.
Allur dagurinn á ferd, líkl. stopp vid seljalandsfoss og skógafoss. Ekki hćgt annad.
21. júlí
Sřmu slódir, líklega út til jřkulárlóns. Er Silvía thar í sumar?
Kannski Ingólfshřfdi.
Kannski jřklaferd.
22. júlí
Svínafell: gisting thessa nótt.
23. júlí
vík, gřnguferdir út eftir strřnd. Geggjadur stadur.
Erum med gistingu í eina nótt í vík.
24. júlí
Fljótsdalur
25-26 júlí
hmmm.
27. júlí
Nepo og Sean fljúga til dk.
28. júlí
Reykjavík: hitta ykkur.
HEIM AFTUR THANN 29. JÚLÍ KL. 15.30
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)