enn einn dagur í mínu lífi

Stress, stress, stress.

Svaf of lengi í morgun, bordadi morgunmat á leidinni (45. mínútur) átti ad leggja sálfr. próf fyrir lítinn strák en thá var prófid í notkun svo ég gat aflýst. Fékk thannig 2 dýrmćta tíma til ad svar hátt í 30-80 mailum (er yfirleitt á thví bili) og koordinera dagatalid (er med 2 kalender-fysisk og elektronisk), sat á fundi i 3˝ tíma og er nćstum ad thví komin ad kasta upp, yfir frekjunni í grílu, sem segir fólki (18 sálfrćdingum) bara ad thegja og loka munninum. Hugsa sér, menntud sálfrćdingur.

Heyrdi thátt á P1 (sama og RÚV) um rřfl. Vidtal vid vinnusálfrćding, sem sagdi ad madur fengi ekkert út úr thví ad rřfla annad en neikvćda orku (negativ energi), madur ćtti ad taka ábyrgd á sínum vandamálum og gera eitthvad vid thví. Ég er alveg sammála, innst inni. Madur kemst ekkert áfram med ad rřfla (kallast brokk hérna , "hvad ertu ad brokka thig, madur"). Ég reyni ákaflega ad fá annad starf. thad er mín lausn. Hef aldrei á mínum langa ferli kynnst řdru eins. Madur verdur mállama og andlaus. I dag var ég nćstum búin ad taka málin í mínar hendur og segja: veistu, mér er nóg bodid, ég neita ad taka thátt í thessu. Ég vil bidja thig ad tala almennilega vid fólk." en ég thagdi. Hvad ćtli hafi gerst ef ég hefdi sagt thetta. Ćtli ég yrdi ekki bara rekin.

Kom heim kl. 19 og settist vid třlvuna kl. 20 og hef skrifad eina skýrslu (sem ég nennti enganveginn). Kl. var 23 thegar ég var búin, thanni gad nú er ég líka búin. 12 tíma vinnudagur ad lokum kominn. er thvílíkt á eftir med allt, en er líka búin ad forgangsrada sjálfa mig undanfarid og verid bćdi i prag og noregi/svíthjód og brádum ěsland, kćra ísland.

Er annars ansi nidurdregin thessa daga, af thví ég fékk ekki vinnuna sem ég sótti um um daginn. Orka ekki ad selja sjálfa mig i vinnuvidtřlum. "hef fína reynslu, geri mitt besta, er fín í samvinnu og vel lidin af vinnufélřgum. Ágćtis vinnuafl, rádid mig. Ekkert pjatt. "  Verd samt ad skifta, finnst ég drabbast nidur thar sem ég er, en kem til ad sakna vinnufélaganna mikid. Yndislegt fólk.

Er thvílíkt ad skipuleggja íslandsferdina.

Langar ad hitta sem flesta, en langar líka mikid bara ad hafa ró úti á landi.

er ad leggja plřn og thad einasta řrugga er ad vid erum komin med pláss á farfuglaheimili í vík í myrdal 23. júlí. Býd eftir svari frá svínafelli og Kristínu vinkonu, sem er frábćr vinkona.

Spenningur, spenningur.  

 kćru allir, góda nótt.

bestu kvedjur, Solla

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband