Róning

Jæja, er komin heim eftir 2 tima rótúr á Roskilde Firdi. Alveg frábært sport, byrjudum i vor en høfum thví midur ekki nád ad vera nógu ofti úti. En eftir íslandsferdina ætlum vid ad taka okkur saman. Reyndar er svo mikid búid ad rigna hér undanfarid, audvitad hefur verid sól og geggjad vedur á Íslandi á sama tíma.

Erum i róklúbb thar sem medalaldurinn er 50 ár, en thad er mjøg fínt samt sem ádur. Fjørdurinn er svo fallegur, madur fær góda hreyfingu og náttúru-upplifun í leidinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband