Freyja hjólar í fyrsta skifti

Freyja hjólar í fyrsta skifti án hjálparadekkjaHérna má sjá vidundrid, sem vildi ekki hjóla í fleiri ár, vegna thess ad mamma hennar var svo vitlaus ad taka ekki hjálparadekkin af. Svo var mamma hennar allt í einu ekki svo vitlaus lengur, og sagdi ad thessa helgi (í maj) ćtti hún ad lćra ad hjóla. Vid tókum hjálparadekkin af, og vúpptí, barnid kunni ad hjóla. Myndin er tekin 2-5 mínútum eftir ad hún settist á hjólid... og sjá hvad břrn verda glřd, thegar foreldrarnir eru ákvednir og órokkanlegir.

Hjólid var thó eiginlega ordid of lítid og nú er hún búin ad fá stćrra hjól af pabba sínum. í maj var gamla hjólid eiginlega of lítid og nýja hjólid eiginlega of stórt, en nú er hún ordin řrugg á stćrra hjólinu.

Er hún ekki bara sćt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband