6.7.2007 | 17:25
Rigning og aftur RRRRIGNING
Thad er búid ad vera thvílíkt úrhelli á dřnskum křntum undanfarna daga og vikur. Í gćr var thad svo slćmt, ad thegar ég kom heim, var sólstofan full af vatni, ca. 5-10 cm. djúpu. Thad gerir reyndar ekki svo mikid, thar sem vid erum ekki med neitt merkilegt thar úti og sólstofan er ekkert merkileg, alls ekki einangrud. En vid vorum í gangi í ca. 4 tíma ad moka vatni í burtu frá húsinu og frá sólstofunni. Nágrannarnir voru ekki jafn heppnir, thau fengu vatn inn í hús, thad eydilagdi húsgřgn og gólfid er líklega ónýtt.
Mér lýst eiginlega ekkert á ad vera ad fara í frí, hvad gerist ef vid erum ekki heima thegar svona gerist. Thad voru myndir í fréttunum af húsum sem voru miklu verr střdd en okkar, thar var ca. 50 cm vatn inni og fyrir utan húsin og á gřtunum.
Veit ad thad hefur verid ćdislegt vedur á íslandi ad undanfřrnu. Á sama tíma er alltaf leidinlegt vedur hérna, og řfugt. Er ordin hrćdd um ad thad snúist vid, thegar vid komum upp á frónid.
Freyja er búin ad vera á "koloni" (eins og vatnaskógur eda vindáshlíd) med pabba sínum. Hann er kokkur á stadnum. Hefur haft thad gott og veitt krabba og eignast vinkonur. Ég tók bát í dag frá Hundested til Rřrvig, og sótti hana og thegar vid vinkudum til hans byrjadi hún ad gráta, hún saknadi hans svo mikid. Hún er ordin glřd aftur, og situr og horfir á barnaefni núna medan ég skrifa. En ég er glřd yfir ad hún hefur thad svo gott hjá honum.
Athugasemdir
Vá - ţađ eru naumast fréttir - flott hjá ţér ađ taka svona sirpu...
kókó (IP-tala skráđ) 6.7.2007 kl. 18:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.