Mánudagur til mćdu.....

Thad var ágćtt ad byrja nýja vinnuviku. Keyrdi Isabellu í skóla í Birkerřd, af thví Ole er bakveikur heima. Thad er ágćtt ad vera adeins ein med henni. Hún er allt í einu ordin ung kona, og thad er ekki audvelt fyrir pabba hennar, hvad thá mig. Mér finnst ég allt í einu verda svo gřmu..... reyni ad vera góda stjúpmamman.  Kom hress og kát í vinnuna, en dagurinn thýtur áfram og svo er komid kvřld, eftir 10 tima vinnudag. Ég lagdi af stad ad heiman kl. 7 í morgun og kom heim kl. 7 í kvřld. Vona ad ég fái starf sem ég kannski sćki um, af thví thá spara ég svo marga tíma´bara í keyrslu.

Á heimleidinni hlusta ég alltaf á P1, og reyni ad lćre eitthvad um thetta samfélag, sem ég líklega verd gřmul í. Reyni ad verda "integreret", sem ég audvitad er ad mřrgu leyti. Er vel menntud, í gódu starfi, bý í ágćtis húsi, med dřnskum manni, og tala dřnsku (thó sumum finnist ég alveg otrulega léleg ad tala dřnsku). Finnst ég aldrei vita nógu mikid um danska samfélagid eda hvad gengur og gerist.  Á p1 var fjallad um nýja bók, sem passar mjřg vel vid mig. Hvernig fólk í dag gengst upp í "success, success, vinnu, samkeppni, osv." Hvernig fólk lifir á thví ad uppfylla mál, án thess ad geta verid til stadar hér og nú. Mér fannst ég alveg geta tekid thad til umhugsunar.

Var rosalega effektiv í vinnunni í dag, og hjálpadi fullt af fólki. Fannst ég ad lokum vera í hálfgerdu fćribandastarfi, en thad gengur ekki í mínu fagi.

Allt í allt. var thetta einn af betri mánudřgum í langan tíma. Og líklega vegna thess, at ég hafdi svo brjálćdislega mikid ad gera og thá finnst mér ég vera svo dugleg, og thá hef ég svo mikinn innri succcess og thad gefur mér upplifun af ..... sbr. p1-prógrammid.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband