Frábćr helgi

Á fřstudaginn keyrdum vid til Jótlands, alla leid til Ringkřbing til ad vera med i "amtslukkefest" Ringkjřbing Amt. Ég var farin ad finna dálítid á mér undir rćduhřldunum, allavega man ég ekki nákvćmlega hvad řmtin í danmřrku eru gřmul, en thau voru thó nokkur hundrud ára. og 1. januar 2007 er thad lidin saga.

Thetta var svakalega fín veisla, med ca. 1000 manns. Maturinn var ćdislegur. Vín ad libitum á medan ad bordhaldi stód, ótrúlega hrřd servering, frábćr stemming, gaman ad hitta gřmlu kollegana, dansa fram á rauda nótt, fara á hotel Ringkřbing og vera úti til kl. 5. Mér fannst ég aftur vera ordin ung.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kúl! Ég hef svo engan áhuga á djamminu um ţessar mundir. Gaman ađ fara í partý og borđa međ skemmtilegu fólki en ekki annađ. ekki oft sem ég dansa nú til dags.  

kókó

kókó (IP-tala skráđ) 27.11.2006 kl. 19:26

2 identicon

Ég er alveg hćtt ađ djamma. Er ađ verđa ţriggja barna móđir og flyt bráđum út í sveit. Hver hefđi trúađ ţví?

Sigga (IP-tala skráđ) 1.12.2006 kl. 18:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband