Siden sidst

Ein enn skemmtilega helgin. Mér finnst bara svo notalegt ad hafa fólk í kringum mig. Vid fengum vinafólk Ole i heimsókn um helgina, thau sváfu hér eina nótt med son sinn. Mér líkar rosalega vel vid vini Ole, mér finnst thetta vera svo gott fólk sem hann thekkir.

Nćstu helgi kemur Sigga vinkona til DK. Ég uppgřtvadi í dag, ad thó thetta sé hennar thridja ólétta, thá er thetta í fyrsta skifti sem ég sé hana med maga. ÉG rćddi thetta adeins vid vinnufélagana, líka af thví ég hlakka svo til ad sjá thig,, Sigga mín. Lisu fannst thetta óskup leidinlegt fyrir mig, en Charlotte fannst thad ekkert átakamál. Hun sagdi ad thegar hún byggi svona langt frá křben (klst.) í bíl, sći madur vini sína ákaflega sjaldan. Já, húnmeinti audvitad sérstaklega eftir ad madur eignast břrn. Thad er heldur ekki svo mikid meira ferdalag ad fara til íslands en til Jňtlands.

Peter bródir hans Ole kemur kannski í heimsókn um helgina, med son sinn. Svo nćstu helgi hittum vid Pernille sem vinnur med Ole, vid ćtlum á skídi saman í viku 7. Ég hef aldrei hitt hana eda hennar fjřlskyldu, vonandi kemur okkur saman, vid ćtlum ad eida viku saman,. Annars held ég ad thad verdi ekkert mál.

Philip i vinnunni minni er alltaf ad skjóta á mig, af thví honum finnst ég tala svo lélega dřnsku. Hann er alltaf ad tala um at ég verdi ad fara í talkennslu. Konan hans er talkennari fyrir útlendinga. Annars er Philip voda sćtur, og gódur. Hann var ad gefa mér gód rád í sambandi vid einkalífid, honum finnst ad ég verdi ad eignast fleiri břrn og honum finnst ad vid Ole verdum ad fullbyrda sambandid a thann hátt. ÉG verd ad vidurkenna ad ég sé alveg pointinn.

´*Eg verd svo hundthreytt á ad skrifa á thessa leidindatřlvu og reyna ad skrifa ísl. bókstafi. Fingurnir á mér vilja bara ekki, thad kemur innsláttarvilla í řdru hverju ordi.

Bestu kvedjur, Solla 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ talkennsla sé sniđug, ţađ virđast vera ósjálfrćđ viđbrögđ hjá okkur ađ taka minna mark á fólki sem talar međ hreim, barnalegan orđaforđa osfr. Enda oft talađ um í frćđunum ađ útlendingar séu í stöđu barns, ţurfa ađ lćra mál og menningu uppá nýtt og skilgreina sig sjálf. Ţetta á líka viđ um önnur atriđi eins og klćđaburđ. Ég fer í jakka ţegar ég fer á fund.

Ég sem hélt ađ ţađ vćri séríslenskt fyrirbćri ađ ţurfa ađ fjölga sér međ hverjum maka. Sambönd eru ekkert meira ekta viđ barneignir.  Ţau verđa meira stređ...

PS. Skrifađi fullt af kommentum um daginn en las ekki smá letriđ fyrr en í lokin svo ađeins 1 birtist.

kókó (IP-tala skráđ) 5.12.2006 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband