Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Litla prinsessan ykkar
Hæ, var að skoða bloggið þitt og gaman að sjá hvað þú átt falleg og efnileg börn. En hvenær er sú yngsta fædd? En endilega haltu áfram að blogga, stuttar færslur um börnin og hvað þið eruð að gera er alltaf skemmtilegt að lesa. Kv. Ingibjörg (ingama)
Ingibjörg Magnúsdóttir, lau. 14. mars 2009
Frænkukveðja,
Heil og sæl frænka, Takk fyrir að samþykkja bloggvinabeiðnina, ég bara varð að smella á þig beiðni þegar ég sá hver þú varst. Mörg ár síðan við höfum sést - vona að allt gangi þér í haginn og lífið leiki við þig....sem mér sýnist það gera, allavega ertu rík að eiga þessi fallegu börn. Hafðu það ætíð sem best og vonandi sjáumst við einhvern tímann. Bestu kveðjur, Sólveig frænka.
Sólveig Ara (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 2. jan. 2009
svar
Sæl elsku vinkona. Þú ert væntanlega með stærra barn en viðmiðið i DK þar sem íslensk börn eru með stærstu börnum í evrópu ef ég man rétt. Gaman að rekast á síðuna þína, kær kveðja, Sólveig Klara
Sólveig Klara (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. apr. 2008
til hamingju.
Til hamingju með bumbubúann. er það rétt að þú ættlir að koma í heiminn á sama tíma og Jón Björn, þann 17 júní??? Það væri gaman. biðjum voða vel að heilsa. kv fjölsk. Søndertoften 13 2630 Taastrup tumi@tdcadsl.dk anna.carlsdottir@mail.dk
Magnús Þór Magnússon (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. jan. 2008
Afmælisbarn
Við óskum afmælisbarni dagsins innilega til hamingju með 7 ára afmælið. Við sendum ykkur ennfremur innilega samúðarkveðjur vegna ömmu þinnar elsku Solla. Elskum ykkur kær kveðja Sigrún Fjóla og hele familien
Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 9. okt. 2007
ÞHelga
Blessuð og sæl. Ef þú vilt fá bloggvini inn ( sem eru á mbl.bloggi)þá þarftu að vera innskráð,- fara á síðu viðkomandi aðila og þar uppi í bloggvinir,- þá kemur fídus sem segir viltu gera xxx að bloggvini þínum. Smellir á það og þá fær viðkomandi sendingu og þarf að samþykkja það. Ég var nú einmitt að gera þetta við þig,- endilega segðu já þegar þú færð meilinn um þetta. Þórh.Helga frá Kolfreyjustað
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, mán. 10. sept. 2007
Hætt að blogga ?
Sæl ertu alveg hætt að blogga stelpurófa. Annars ælta ég að óska þér til hamingju með afmælið á morgun. Veit að ég á eftir að gleyma að senda þér kveðju akkúrat á afmælisdaginn. Árni er að fara í 2ja daga ferðalag á morgun og því verðum við mæðgur einar heima í fyrsta sinn yfir nótt. Love jú Kveðja Sigrún Fjóla
Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. maí 2007
Er thetta ekki bara geggjad... og fyndid... og sorglegt
Hvernig stendur á thví ad thetta gengur ekki. Ole er illt í bakinu og ég er hundfúl út í hann, af thví hann er alltaf ad ganga um og reyna ad gera hluti, og vælir bara. Ég er búin ad segja honum 10 sinnum ad fara inn í rúm og hlífa sér. SAgdi ad ég hætti ad vorkenna honum ef hann fer ekki í rúmid. Ég naut thess allavega ad láta stjana vid mig, thegar ég læstist í bakinu.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, sun. 19. nóv. 2006
Loksins, loksins
jæja, nú er ég komin á bloggbylgjuna. Eda hvad. Skil ekkert í thessu og er ad fara út, thannig ad ég verd ad skoda thetta betur seinna. Er ekki einu sinni viss um at ég sé ad skrifa á réttum stad. Er nokkud viss um ad ég sé ad skrifa í gestabókina MÌNA, ha ha ha. Gerid bara grín.
solveig-kristin (Óskráður), þri. 14. nóv. 2006