Vorum í ungbarnaverslun í dag

og audvitad er allt svo fallegt og yndislegt. Vid erum komin med rúm og vagn, og fullt af notudum føtum sídan Freyja var lítil. Vantar skiftibord og ungbarnaføt (allra minnstu stærdirnar). Annars fædist barnid á heitasta tíma ársins og thá tharf ekkert ad vera ad pakka thví inn. En thad er erfitt ad fara í svona verslun, og manni finnst ad madur verdi ad hafa allt nýtt og allt til alls. Endadi med ad mér leid bara illa og nennti thessu ekki. Gátum ekki fundtid skiftibord sem okkur líkadi og Freyja var alveg ad fara í kleinu af thví hana langadi í svo margt dót (bangsa, bækur, dót...). Kaupi líklega restina á netinu, orka ekki thessar búdir.

Litla stelpan sparkar mikid og er í rosa fjøri.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

takk fyrir spjallið í dag, það er orðið aaaaaallt of langt síðan síðast! og þú heldur betur með fréttir að færa!!!

Gaman að skoða myndirnar, þú lítur rosa vel út og Freyja er búin að stækka svo mikið. Hvernig fer hún eiginlega að því að verða alltaf fallegri og fallegri!!!

Bestu kveðjur

Hrund frænka á Jótlandi

Hrund (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband