Gardurinn okkar

Húsid okkar og gardurinn mćttu alveg vera stćrri og rúmbetri og nýrri og flottari. Mig dreymir ad gera svo margt, en bćdi kostar ad skifta um flísar í innkeyrslunni og thad sem kostar minna tekur tíma og thad er ekki of mikid af honum.

Gardurinn er voda lítill, en thvilíkt huggulegur. Vildi gjarna hafa adeins hćrri runna thannig ad madur sé meira privat i gardinum. Thad eru mřrg epli á leidinni, á eplatrjánum okkar, rósirnar (ca. 6 talsins) blómstra allt sumarid (byrjudu í maj og eru enn ad), jardaberin koma střdugt (getum tínt ca. 10 á dag) verdum ad muna ad tína jardaberin, thau verda fljótt léleg. Blóm i řllum litum og blómstra á ólíkum tímum.

Ég hef aldrei verid mikil blómamanneskja, eins og fólk sem thekkir mig veit. Gardurinn er heldur ekkert á vid thá flottu, en gefur gledi og ánćgju. Ég finn ad ég er ordin meira áhugasřm um hvad vex úti í gardi, og finnst gaman ad vinna í honum. Plantadi mínum fyrstu blómum (sídan í unglingavinnunni um árid) í vor og fannst mikid gaman ad thví.

Vid ćtlum ad planta fleiri berjarunnum í gardinn, svo vid getum gert sultu oth. já og svo sádum vid persille og basilikum sem nú koma upp á rokhrada. Verdum víst ad fara ad nota thad í matargerdina.

jćja, thetta voru gullmolar dagsins. kk. Solla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband